fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2019
Pressan

19 ára kona ákærð fyrir tvær nauðganir

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

19 ára norsk kona hefur verið ákærð fyrir tvær nauðganir en þær eru báðar sagðar hafa verið grófar og voru fórnarlömbin karlmenn. Í október á síðasta ári var konan dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað karlmanni í Svíþjóð. Við rannsókn þess máls komst lögreglan á snoðir um annað nauðgunarmál sem átti sér stað í Eidskog í Noregi.

VG skýrir frá þessu. Réttarhöld í því máli hófust í gær í Noregi. Konan er ásamt þremur karlmönnum ákærð fyrir að hafa beitt karlmann á þrítugsaldri grófu kynferðisofbeldi þegar þau voru í samkvæmi í Eidskog. Þau eru sögð hafa ráðist á mannin og misþyrmt honum með kústskafti. Á meðan á því stóð nauðgaði konan karlinum samkvæmt ákæruskjali.

Konan játar sök í málinu en meintir samverkamenn hennar neita sök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Dýr mistök þjóns – Lét gest fá 700.000 króna vínflösku

Dýr mistök þjóns – Lét gest fá 700.000 króna vínflösku
Pressan
Í gær

Borgaryfirvöld í Berlín heiðruðu fórnarlömb nasista og jarðsettu líkamsvefi þeirra

Borgaryfirvöld í Berlín heiðruðu fórnarlömb nasista og jarðsettu líkamsvefi þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mætti á Ferrari þegar hann sótti um fjárhagsaðstoð frá sveitarfélaginu

Mætti á Ferrari þegar hann sótti um fjárhagsaðstoð frá sveitarfélaginu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Góðar fréttir fyrir kaffifólk – Getur lengt lífið

Góðar fréttir fyrir kaffifólk – Getur lengt lífið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum leiðtogi basknesku hryðjuverkasamtakanna ETA handtekinn eftir 17 ár á flótta

Fyrrum leiðtogi basknesku hryðjuverkasamtakanna ETA handtekinn eftir 17 ár á flótta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglumenn fóru um borð í skipið: Andartaki síðar byrjaði það að sökkva

Lögreglumenn fóru um borð í skipið: Andartaki síðar byrjaði það að sökkva