fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2019
Pressan

Nú vilja Pólverjar frekar vera heima en fara til útlanda að vinna

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 07:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins níu prósent Pólverja íhuga nú að yfirgefa ættjörðina í leit að vinnu erlendis. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar. Blómstrandi efnahagslíf og Brexit eru meðal stærstu þáttanna í þessu. Það virðist því sem það sé að líða undir lok að ungir Pólverjar taki saman föggur sínar og haldi til annarra Evrópuríkja í leit að atvinnu og betra lífi.

Bloomberg skýrir frá þessu en það var pólska starfsmannaleigan Work Service SA sem gerði könnunina. Þetta er fjórða árið sem fyrirtækið gerir könnun sem þessa og aldrei fyrr hefur hlutfall þeirra sem hyggjast leggja land undir fót verið lægra.

Uppgangur í pólsku efnahagslífi, hækkandi laun og bætt lífskjör eiga hér stærstan hlut að máli og valda því að Pólverjar sjá nú í auknum mæli bjarta framtíð fyrir sér í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Dýr mistök þjóns – Lét gest fá 700.000 króna vínflösku

Dýr mistök þjóns – Lét gest fá 700.000 króna vínflösku
Pressan
Í gær

Borgaryfirvöld í Berlín heiðruðu fórnarlömb nasista og jarðsettu líkamsvefi þeirra

Borgaryfirvöld í Berlín heiðruðu fórnarlömb nasista og jarðsettu líkamsvefi þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mætti á Ferrari þegar hann sótti um fjárhagsaðstoð frá sveitarfélaginu

Mætti á Ferrari þegar hann sótti um fjárhagsaðstoð frá sveitarfélaginu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Góðar fréttir fyrir kaffifólk – Getur lengt lífið

Góðar fréttir fyrir kaffifólk – Getur lengt lífið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum leiðtogi basknesku hryðjuverkasamtakanna ETA handtekinn eftir 17 ár á flótta

Fyrrum leiðtogi basknesku hryðjuverkasamtakanna ETA handtekinn eftir 17 ár á flótta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglumenn fóru um borð í skipið: Andartaki síðar byrjaði það að sökkva

Lögreglumenn fóru um borð í skipið: Andartaki síðar byrjaði það að sökkva