fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2019
Pressan

Óhugnaður á leikvelli – Hefði getað endað skelfilega

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 07:24

Eins og sjá má er ætlunin að valda slysi með þessu. Mynd:Danska lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikvellir eiga að vera örugg svæði fyrir börn þar sem þau geta leikið sér og skemmt áhyggjulaus. En á leikvellinum Skovfogedvænget í Frederiksværk í Danmörku hefði getað farið illa ef árvökull borgari hefði ekki tekið eftir hlut sem ekki átti að vera á leikvellinum.

Hann sá að búið var að líma hnífsblað fast á rennibraut með sílikoni. Hnífsblaðið var einmitt á þeim stað þar sem börnin setja hendurnar yfirleitt þegar þau nota rennibraut. Auk þess var búið að setja mikið af sílikoni á rennibrautina.

Lögreglunni var að sjálfsögðu tilkynnt um málið og rannsakar hún það nú. Ekki þarf að efast um að alvarlegt slys hefði getað orðið ef barn hefði sest í rennibrautina og lent á hnífsblaðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Dýr mistök þjóns – Lét gest fá 700.000 króna vínflösku

Dýr mistök þjóns – Lét gest fá 700.000 króna vínflösku
Pressan
Í gær

Borgaryfirvöld í Berlín heiðruðu fórnarlömb nasista og jarðsettu líkamsvefi þeirra

Borgaryfirvöld í Berlín heiðruðu fórnarlömb nasista og jarðsettu líkamsvefi þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mætti á Ferrari þegar hann sótti um fjárhagsaðstoð frá sveitarfélaginu

Mætti á Ferrari þegar hann sótti um fjárhagsaðstoð frá sveitarfélaginu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Góðar fréttir fyrir kaffifólk – Getur lengt lífið

Góðar fréttir fyrir kaffifólk – Getur lengt lífið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum leiðtogi basknesku hryðjuverkasamtakanna ETA handtekinn eftir 17 ár á flótta

Fyrrum leiðtogi basknesku hryðjuverkasamtakanna ETA handtekinn eftir 17 ár á flótta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglumenn fóru um borð í skipið: Andartaki síðar byrjaði það að sökkva

Lögreglumenn fóru um borð í skipið: Andartaki síðar byrjaði það að sökkva