fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Pressan

Landamæravörður á dauðadóm yfir höfði sér

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 6. desember 2018 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juan David Ortiz, 35 ára karlmaður í Bandaríkjunum, á yfir höfði sér dauðadóm verði hann sakfelldur fyrir morð á fjórum konum sem hann er grunaður um.

Ortiz þessi starfaði sem landamæravörður en hann er grunaður um að hafa rænt fjórum konum og myrt þær. Þetta gerði hann á skipulagðan hátt.

Ortiz var handtekinn í landamæraborginni Laredo þann 15. september síðastliðinn og segir NBC News að saksóknarar muni fara fram á dauðarefsingu yfir honum. Við yfirheyrslur er hann sagður hafa játað morðin og sagst hafa viljað „hreinsa götur“ Laredo.

Morðin er hann sagður hafa framið á tveggja vikna tímabili í byrjun septembermánaðar, en fórnarlömb hans störfuðu í kynlífsiðnaði eða voru í stífri eiturlyfjaneyslu. Konurnar sem hann myrti voru á aldrinum 28 til 42 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum
Pressan
Í gær

Google Maps leysti dularfullt mannshvarfsmál

Google Maps leysti dularfullt mannshvarfsmál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hjúkrunarfræðingur og raðmorðingi – Nú er búið að kveða upp dóm

Hjúkrunarfræðingur og raðmorðingi – Nú er búið að kveða upp dóm