fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019
Pressan

Myrtur með öxi á götu úti í Svíþjóð

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. desember 2018 07:07

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður var myrtur með öxi og hníf á götu úti í Tumba sunnan við Stokkhólm á sjöunda tímanum í morgun. Aðgerðir lögreglunnar standa enn yfir á vettvangi. Tilkynnt var um átök utan við hús í Tumba og að þar væri einhver vopnaður öxi eða einhverju álíka.

Lögreglan hefur ekki viljað staðfesta að öxi hafi verið beitt en hefur staðfest að einn sé látinn og að einn hafi verið handtekinn vegna málsins. Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að öxi hafi verið beitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Sautján ára milljónamæringur lætur eldri kynslóðina heyra það

Sautján ára milljónamæringur lætur eldri kynslóðina heyra það
Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Rannsaka þrjú mál er tengjast dánaraðstoð í Hollandi – Verða rannsökuð ofan í kjölinn

Rannsaka þrjú mál er tengjast dánaraðstoð í Hollandi – Verða rannsökuð ofan í kjölinn
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Kalt loft frá Íslandi orsakar hitabylgju á meginlandi Evrópu – Allt að 40 stiga hiti

Kalt loft frá Íslandi orsakar hitabylgju á meginlandi Evrópu – Allt að 40 stiga hiti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eymdin í Venesúela snertir meira að segja hina látnu

Eymdin í Venesúela snertir meira að segja hina látnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Íbúar í Kansas klóra sér í kollinum: Hvað var á flugi yfir borginni?

Íbúar í Kansas klóra sér í kollinum: Hvað var á flugi yfir borginni?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði ótrúleg kaup á skransölu: Geisladiskarnir innihéldu ómetanlegar myndir

Gerði ótrúleg kaup á skransölu: Geisladiskarnir innihéldu ómetanlegar myndir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Uppnám í Bretlandi: Ráðherra sendur í leyfi fyrir að ráðast á mótmælanda – Sjáðu myndbandið

Uppnám í Bretlandi: Ráðherra sendur í leyfi fyrir að ráðast á mótmælanda – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ástralir heimila risastóra kolanámu nærri Kóralrifinu mikla

Ástralir heimila risastóra kolanámu nærri Kóralrifinu mikla
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn – Bitcoin losar meira koltvíildi en mörg ríki heims

Ný rannsókn – Bitcoin losar meira koltvíildi en mörg ríki heims