fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
Pressan

21 árs maður notaði fyrstu útborgun sína til að koma foreldrum sínum á óvart – Myndband

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 08:05

Fjölskyldan opnar jólagjöfina. Skjáskot af myndbandinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má kannski færa rök fyrir því að Pavin Smith sé draumur allra foreldra. Þegar hann var 21 árs gerði hann atvinnumannsamning við lið Arizona Diamondbacks í bandarísku hafnarboltadeildinni. Samningurinn tryggði honum milljónir í laun á ári hverju. Þessi ungi maður ákvað að koma foreldrum sínum á óvart þegar hann fékk útborgað í fyrsta sinn og er óhætt að segja að hann hafi komið þeim í opna skjöldu.

Hann greiddi upp áhvílandi lán á húsi foreldra sinna og eru þau því á grænni grein hvað skuldamál varðar. Á aðfangadag rétti hann foreldrum sínum bréf þar sem hann skýrði frá gjöfinni.

„Takk, fyrir að ala mig upp á dásamlegu heimili umvafinn ást og hlýju. Takk fyrir allt það sem þið hafið gert fyrir mig. Ég vil gjarnan að æskuheimilið verði alltaf okkar.“

Eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan kom þetta foreldrum hans algjörlega í opna skjöldu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager
Pressan
Fyrir 3 dögum

Boeing í veseni: Flugfélagið afpantar 49 þotur

Boeing í veseni: Flugfélagið afpantar 49 þotur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúleg hetjudáð 13 ára pilts -Bjargaði 50 skólabörnum sem átti að myrða á Ítalíu

Ótrúleg hetjudáð 13 ára pilts -Bjargaði 50 skólabörnum sem átti að myrða á Ítalíu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Martröð ungrar móður: Tveggja ára sonur hennar dó í svefni – Þá byrjuðu árásirnar frá andstæðingum bólusetninga

Martröð ungrar móður: Tveggja ára sonur hennar dó í svefni – Þá byrjuðu árásirnar frá andstæðingum bólusetninga
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sæðið varð prestinum að falli

Sæðið varð prestinum að falli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óvenjulegt rán í hraðbanka: Sjáðu hvað hann gerði þegar hann sá stöðuna á bankareikningi konunnar

Óvenjulegt rán í hraðbanka: Sjáðu hvað hann gerði þegar hann sá stöðuna á bankareikningi konunnar