fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Fæðingartíðni í Kína aldrei verið lægri – Ísland með hærri fæðingartíðni

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 21. janúar 2019 15:23

Frá Kína. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fæðingartíðni í Kína hefur aldrei verið lægri samkvæmt tölum frá kínverskum stjórnvöldum. Settar voru strangar reglur varðandi barnsfæðingar árið 1979 í landinu. Samkvæmt þeim reglum mátti fólk í borgum landsins eingöngu eignast eitt barn. Þessari stefnu var breytt árið 2016 en það virðist ekki hafa þau áhrif sem kínversk stjórnvöld bjuggust við. Í Kína eignast hver kona að meðaltali 1,6 barn á meðan á Íslandi er það um 1,9 barn á hverja konu.

Segja stjórnvöld að þau hafi engar skýringar fyrir þessu falli á fæðingartíðni í landinu, en samkvæmt rannsóknum bendir margt til þess að margir Kínverjar telja sig einfaldlega ekki hafa efni á því að eignast börn. Sérfræðingar benda á að með þessari áframhaldandi lækkun geti svo farið að Kínverjum byrji að fækka um árið 2027.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar