fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Pressan

Átakanlegt myndband þegar hundur hleypur á eftir eiganda sem yfirgaf hann

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 8. febrúar 2019 13:00

Mynd: Facebook/Stephen Sage

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður var vitni að hundur var yfirgefinn af eiganda sínum. Stephen Sage, ökumaðurinn, náði því á myndband þegar hundurinn reyndi að elta eiganda sinn sem hafði yfirgefið sig, en það er vægast sagt átakanlegt að horfa á.

Hundurinn, sem virðist vera svartur labrador, hoppaði upp og reyndi að leika við eiganda sinn sem gekk í burtu. Þegar eigandinn fór í bílinn hélt hundurinn áfram að hoppa og hljóp með fram bílnum, grunlaus um að hann hafi verið yfirgefinn.

Atvikið átti sér stað í Bakersfield, Kaliforníu. Stephen deildi myndbandinu á Facebook og sagði að þegar hann nálgaðist fyrst manninn hafi hann verið að lemja hundinn í andlitið.

„Þegar hann keyrði í burtu öskraði hann „þetta er þinn hundur, ekki minn,““ sagði Stephen á Facebook, en hann sagði einnig að maðurinn hafi reynt að ógna honum.

Samkvæmt Metro stendur rannsókn yfir og reynir dýraþjónusta Kern County að finna manninn. Hundurinn er í dýraathvarfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Í gær

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“