fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Erfið vika hjá kettinum – Frosinn og þakinn snjó

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 10. febrúar 2019 13:30

Fluffy var ekki frýnilegur þegar hann kom úr snjóskaflinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kötturinn Fluffy lenti í miklum hremmingum í lok janúar. Hann var úti að þvælast, svona eins og kettir eiga til að gera, en veðrið var ekki upp á sitt besta. Hann fannst lífvana í snjóskafli í Montana í Bandaríkjunum. 13 stiga frost var þegar hann fannst og var Fluffy þakinn snjó og ís.

Farið var með hann til næsta dýralæknis. Dýralæknirinn, Jevon Clar, segir að ekki hafi verið hægt að mæla líkamshita Fluffy en mælirinn sýnir ekki minna en 32 gráður. Líkamshiti katta er að jafnaði 38 gráður.

En Clar vildi ekki afskrifa Fluffy og hitaði hann upp með því að vefja hann inn í teppi og láta heitt vatn leika um líkamann. Fluffy var síðan lagður inn á „gjörgæslu“.

Smátt og smátt tók hann að taka við sér og ná heilsu og gat að lokum farið heim til eigenda sinna á nýjan leik eftir því sem segir á Facebooksíðu dýralæknisins.

Farinn að hressast.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Í gær

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?