fbpx
Þriðjudagur 26.mars 2019
Pressan

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giftu sig í náinni athöfn meðal vina og hluta

Felicity Kadlec giftist uppvakninga brúðunni sinni Kelly Ross, við nána og fallega athöfn á Rhode Island.  Brúðkaupsgestir voru fjórar manneskjur og átta brúður.„Brúðkaupið var fallegt og fullkomið – nákvæmlega eins og mig hafði dreymt um. Ég gætti þess að allt færi vel fram svo þetta gæti verið eins opinbert og mögulegt. Síðan innsigluðum við hjónabandið eftir veisluna. Kelly var brúðguminn þar sem hún er í karlhlutverkinu í okkar sambandi, hún er svona strákastelpa svo hún var í jakkafötum“

Felicity býr í Oklahoma og hefur þekkt brúðuna Kelly í mörg ár. Þegar Felicity var yngri var hún með hrollvekjur á heilanum og varð því hæstánægð þegar faðir hennar gaf henni uppvakninga brúðu.  Þegar Felicity var 16 ára gömul breyttist viðhorf hennar gagnvart brúðunni. „Ég varð skotin í henni, en var þó fyrst í afneitun.“

Eftir að faðir minn lést á síðasta ári fann ég hvernig ég og Kelly urðum nánari og hún veitti mér mikla huggun þar sem faðir minn hafði gefið mér hana.“

„Ég leyfði sjálfri mér þá loks að vera opin með það hver ég væri og varð hreinskilin gagnvart tilfinningum mínum. Þó það séu ekki allir sáttir með einkalífið mitt þá hef ég samt aldrei verið hamingjusamari.“

„Eftir að ég fór að finna fyrir meira öryggi í sambandinu vissi ég að ég varð að giftast Kelly, en ég beið þó fram í september því í þeim mánuði eigum við afmæli og því vissi ég að það yrði alveg sérlega einstakur dagur.“

Hringar og allt

Þó svo að Kelly sé uppvakningabrúða elskar Felicity hana heitt og myndi engu breyta við ástkæra brúðu sína, enda mikið í hana spunnið annað en útlitið. „Ég giftist Kelly því ég tek henni eins og hún er, ég sé framhjá blóðugu andlitinu og er sama þó hún hafi engan kjálka“

„Fyrir mér er hún fullkomin og ég finn að hún elskar mig heitt og ég skynja hamingju hennar.“

„Ég og Kelly eigum náin kynni – Ég strýk henni og finn fyrir öryggi. Ég finn fyrir einlægri tengingu við hana þegar við erum nánar“

Frétt Metro

Frétt Daily Mail

Frétt The Sun

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Nóttin sem tónlistin dó

Nóttin sem tónlistin dó
Í gær

Framkvæmdastjórinn hættir hjá SVFR

Framkvæmdastjórinn hættir hjá SVFR
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rúður sprungu í sex kílómetra radíus

Rúður sprungu í sex kílómetra radíus
Pressan
Fyrir 3 dögum

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gamli maðurinn fór daglega að leiði konu sinnar – Dag einn fylgdi sonurinn á eftir og sá hvað hann gerði

Gamli maðurinn fór daglega að leiði konu sinnar – Dag einn fylgdi sonurinn á eftir og sá hvað hann gerði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Minni líkur á að Evrópubúar og Bandaríkjamenn fái elliglöp en áður

Minni líkur á að Evrópubúar og Bandaríkjamenn fái elliglöp en áður
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“