fbpx
Þriðjudagur 26.mars 2019
Pressan

Fjögurra ára piltur lést af slysförum á heimili sínu

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hætturnar geta svo sannarlega leynst víða og er heimili fólks engin undantekning í þeim efnum. Fjögurra ára piltur í Philadelphiu lést af slysförum á heimili sínu á dögunum.

Í frétt AP kemur fram að myndarammi, sem var veggfastur, hafi losnað af veggnum með þeim afleiðingum að hann datt á gólfið og splundraðist.

Pilturinn ungi, Adrian Ortega, var að leik skammt frá ásamt tveimur systrum sínum. Svo virðist vear sem Adrian hafi skriðið yfir glerbrotin og skorist illa á kviðnum. Hann var fluttur á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður látinn skömmu síðar.

Lögregla fer með rannsókn málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Nóttin sem tónlistin dó

Nóttin sem tónlistin dó
Í gær

Framkvæmdastjórinn hættir hjá SVFR

Framkvæmdastjórinn hættir hjá SVFR
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rúður sprungu í sex kílómetra radíus

Rúður sprungu í sex kílómetra radíus
Pressan
Fyrir 3 dögum

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gamli maðurinn fór daglega að leiði konu sinnar – Dag einn fylgdi sonurinn á eftir og sá hvað hann gerði

Gamli maðurinn fór daglega að leiði konu sinnar – Dag einn fylgdi sonurinn á eftir og sá hvað hann gerði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Minni líkur á að Evrópubúar og Bandaríkjamenn fái elliglöp en áður

Minni líkur á að Evrópubúar og Bandaríkjamenn fái elliglöp en áður
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“