fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Magnað myndband af Alþjóðlegu geimstöðinni þegar hún fer fyrir tunglið

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 24. febrúar 2019 13:00

Hér er búið að raða mörgum myndum saman til að sýna braut geimstöðvarinnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef horft er til himins á réttum tíma er mögulegt að koma auga á Alþjóðlegu geimstöðina sem er á braut um jörðina. Til þess að þetta gangi upp hér á landi verða skilyrðin að vera rétt því braut geimstöðvarinnar er lág og hún fer aldrei yfir Ísland.

En það er hægt að sjá hana í mörgum öðrum löndum. Szabolcs Nagy tók meðfylgjandi myndband í Lundúnum þann tíunda þessa mánaðar þegar hann var að fylgjast með geimstöðinni. Á upptökunni sést þegar hún skýst fyrir tunglið.

Myndatakan var nokkrum erfiðleikum háð því skýjað var en þetta tókst hjá Nagy og úr varð þetta magnaða myndband.

Myndbönd hans og ljósmyndir hafa vakið athygli margra sem afneita vísindum og segja að gervihnettir, geimför og Alþjóðlega geimstöðin séu ekki til en það er mikill minnihluti fólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar