fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Michael Jackson giftist drengnum í sýndarbrúðkaupi og veitti skartgripi fyrir kynlíf

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 7. mars 2019 16:26

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Safechuck, einn þeirra manna sem saka poppgoðið látna Michael Jackson, um kynferðisbrot í heimildarmyndinni Leaving Neverland, segir að Jackson hafi sett á svið hjónavígslu mill þeirra. James var hrifinn af skartgripum í æsku og færði Jackson honum skartgripi í skiptum fyrir kynferðislega greiða.

Um hina svokölluðu hjónavígslu segir James:

„Við gerðum þetta í svefnherberginu hans og fórum með hjúskaparheit, líkt og við yrðum bundnir saman böndum að eilífu. Það er erfitt að hugsa aftur til þessa augnabliks.“

Heimildarmyndin Leaving Neverland verður sýnd í tveimur hlutum á RÚV í næstu viku. Sjá nánar á vef RÚV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Megrunarlyf á að stöðva dauðaferli heilafruma – „Þetta lofar góðu“

Megrunarlyf á að stöðva dauðaferli heilafruma – „Þetta lofar góðu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 3 dögum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn