fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Pressan

Myrtur fyrir utan stórverslun eftir deilur um bílastæði

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 11. mars 2019 20:30

Christopher Gadd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðdegis á mánudag í síðustu viku kom til deilna um bifreiðastæði við stórmarkað Sainsbury‘s í Pontllanfraith í Wales. Svo virðist sem deilurnar hafi endað með að Christopher Gadd, 48 ára, var myrtur. Sá sem grunaður er um morðið ók á hann á Land Rover bifreið sinni. Börn og fullorðnir urðu vitni að þessu.

Gadd, sem var heyrnarlaus, var úrskurðaður látinn á vettvangi. 21 árs karlmaður var handtekinn grunaður um að hafa ekið vísvitandi á Gadd. Hann hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald.

Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að Gadd hafi farið út í búð til að kaupa fisk og fleira en hafi ekki komið aftur heim.

Lögreglan segir að tilkynnt hafi verið að Land Rover hafi verið ekið á gangandi vegfarand um klukkan 16. Rannsókn standi yfir á málinu og hefur hún hvatt vitni til að gefa sig fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Gisle vaknaði við hávaða í húsinu – Var nærri drepinn af innbrotsþjófi

Gisle vaknaði við hávaða í húsinu – Var nærri drepinn af innbrotsþjófi
Pressan
Í gær

Svona vinna svikahrapparnir sem herja á saklausa borgara: „Var hann hræddur? Já, hann var skíthræddur“

Svona vinna svikahrapparnir sem herja á saklausa borgara: „Var hann hræddur? Já, hann var skíthræddur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vill nota sérstaka kannabisrafmynt

Vill nota sérstaka kannabisrafmynt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er maðurinn sem er grunaður um árásina í Utrecht – Þrír látnir og níu særðir

Þetta er maðurinn sem er grunaður um árásina í Utrecht – Þrír látnir og níu særðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Grunaður raðmorðingi handtekinn í Kaupmannahöfn – Minnst þrjú fórnarlömb – Óttast að þau séu mun fleiri

Grunaður raðmorðingi handtekinn í Kaupmannahöfn – Minnst þrjú fórnarlömb – Óttast að þau séu mun fleiri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún lést 27 klukkustundum eftir fæðinguna – Eitthvað sagði manninum hennar að fara beint í tölvuna hennar

Hún lést 27 klukkustundum eftir fæðinguna – Eitthvað sagði manninum hennar að fara beint í tölvuna hennar