fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Pressan

Keyptu matarborð og 12 stóla fyrir 230.000 – Seldu allt á 18,5 milljónir

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 05:59

Átt þú svona borð og stóla?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 1969 keypti dönsk fjölskylda matarborð og 12 tilheyrandi stóla fyrir sem svarar til 230.000 íslenskra króna. Nýlega voru borðið og stólarnir seldir á uppboði hjá uppboðsfyrirtækinu Bruun Rasmussen og fengust sem svarar til 18,5 milljóna íslenskra króna fyrir munina.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Bruun Rasmussen.

Borðið, svokallað Júdasarborð, og stólarnir, svokallaðir Egyptastólar, voru hannaðir af arkitektinum Finn Juhl og framleiddir í lok fimmta áratugarins. Hugmyndin að borðinu var sótt í grafhýsi Tutankhamon sem var opnað 1923 en þar voru meðal annars húsgögn og aðrar gersemar frá því um 1.300 fyrir krist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum
Pressan
Í gær

Google Maps leysti dularfullt mannshvarfsmál

Google Maps leysti dularfullt mannshvarfsmál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hjúkrunarfræðingur og raðmorðingi – Nú er búið að kveða upp dóm

Hjúkrunarfræðingur og raðmorðingi – Nú er búið að kveða upp dóm