fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Pressan

Norwegian kyrrsetur allar Boeing 737 MAX 8 vélar sínar

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 12. mars 2019 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska flugfélagið Norwegian Air ætlar að kyrrsetjar átta farþegaþotur sínar af gerðinni Boeing 737 MAX 8 í kjölfar flugslyssins í Eþíópíu um helgina. Þetta gerir flugfélagið eftir ráðleggingar frá evrópskum eftirlitsaðilum. Reuters greinir frá þessu.

Í yfirlýsingunni, sem Reuters vitnar til, kemur fram að um tímabundna ráðstöfun sé að ræða sem gildir þar til annað verður ákveðið.

Norwegian er með alls 18 MAX-þotur í flota sínum og þar af eru átta af gerðinni MAX 8.

Flugmálayfirvöld í Bretlandi ákváðu einnig í dag að banna þotum þessarar gerðar að lenda og taka á loft frá flugvöllum í landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Gisle vaknaði við hávaða í húsinu – Var nærri drepinn af innbrotsþjófi

Gisle vaknaði við hávaða í húsinu – Var nærri drepinn af innbrotsþjófi
Pressan
Í gær

Svona vinna svikahrapparnir sem herja á saklausa borgara: „Var hann hræddur? Já, hann var skíthræddur“

Svona vinna svikahrapparnir sem herja á saklausa borgara: „Var hann hræddur? Já, hann var skíthræddur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vill nota sérstaka kannabisrafmynt

Vill nota sérstaka kannabisrafmynt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er maðurinn sem er grunaður um árásina í Utrecht – Þrír látnir og níu særðir

Þetta er maðurinn sem er grunaður um árásina í Utrecht – Þrír látnir og níu særðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Grunaður raðmorðingi handtekinn í Kaupmannahöfn – Minnst þrjú fórnarlömb – Óttast að þau séu mun fleiri

Grunaður raðmorðingi handtekinn í Kaupmannahöfn – Minnst þrjú fórnarlömb – Óttast að þau séu mun fleiri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún lést 27 klukkustundum eftir fæðinguna – Eitthvað sagði manninum hennar að fara beint í tölvuna hennar

Hún lést 27 klukkustundum eftir fæðinguna – Eitthvað sagði manninum hennar að fara beint í tölvuna hennar