fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Pressan

Ótrúlegt myndband af krafti kjarnorkusprengjunnar

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 12. mars 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að hressa rækilega upp á myndbönd af kjarnorkutilraunum Bandaríkjamanna í Nevada-ríki. Bandaríkjamenn sprengdu margar tilraunasprengjur í Nevada á árunum 1951 til 1992, eða alls 928.

Myndbandið sem sést hér að neðan var tekið árið 1953 og sýnir það afleiðingar nokkurra kjarnorkjusprengja, meðal annars 15 kílótonna sprengju og 32 kílótonna sprengju sem fékk viðurnefnið Dirty Harry.

Myndböndin voru birt á YouTube-rásinni Atom Central en þau eru í eigu bandaríska hersins. Sprengjurnar voru sprengdar í Nye-sýslu í Nevada á tímabilinu 17. mars 1953 til 4. júní það ár.

Óhætt er að segja að sprengjurnar hafi verið öflugar eins og myndbandið hér að neðan ber með sér. Lakkið á þremur bifreiðum nánast fuðrar upp vegna hitans frá sprengingunni áður en höggbylgjan sem fylgir á eftir feykir þeim í burtu.

Eins og að framan greinir voru sprengdar 928 kjarnorkusprengjur í Nevada á sínum tíma, flestar voru sprengdar neðanjarðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Gisle vaknaði við hávaða í húsinu – Var nærri drepinn af innbrotsþjófi

Gisle vaknaði við hávaða í húsinu – Var nærri drepinn af innbrotsþjófi
Pressan
Í gær

Svona vinna svikahrapparnir sem herja á saklausa borgara: „Var hann hræddur? Já, hann var skíthræddur“

Svona vinna svikahrapparnir sem herja á saklausa borgara: „Var hann hræddur? Já, hann var skíthræddur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vill nota sérstaka kannabisrafmynt

Vill nota sérstaka kannabisrafmynt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er maðurinn sem er grunaður um árásina í Utrecht – Þrír látnir og níu særðir

Þetta er maðurinn sem er grunaður um árásina í Utrecht – Þrír látnir og níu særðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Grunaður raðmorðingi handtekinn í Kaupmannahöfn – Minnst þrjú fórnarlömb – Óttast að þau séu mun fleiri

Grunaður raðmorðingi handtekinn í Kaupmannahöfn – Minnst þrjú fórnarlömb – Óttast að þau séu mun fleiri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún lést 27 klukkustundum eftir fæðinguna – Eitthvað sagði manninum hennar að fara beint í tölvuna hennar

Hún lést 27 klukkustundum eftir fæðinguna – Eitthvað sagði manninum hennar að fara beint í tölvuna hennar