fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Stærsti dópfundur í New York í 25 ár

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 12. mars 2019 17:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tollverðir í New York og New Jersey lögðu á dögunum hald á stærstu fíkniefnasendingu síðustu 25 ára. Um var að ræða 1.450 kíló af kókaíni en sendingin var stöðvuð á hafnarsvæðinu í New York/Newark.

Talið er að götuverðmæti efnanna nemi 9,3 milljörðum króna. Þetta er stærsta einstaka fíkniefnasendingin sem tollverðir á svæðinu hafa lagt hald á frá árinu 1994.

Í frétt AP kemur fram að sendingin hafi verið um borð í skipi sem var að koma frá Buenaventura í Kólumbíu. Samkvæmt tollskýrslum átti skipið að innihalda þurrkaða ávexti.

Lögregluyfirvöld í New York segja að sendingin renni stoðum undir það að eftirspurn eftir kókaíni fari aftur vaxandi í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“