fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Pressan

Facebook liggur niðri: Vísa á bug sögusögnum um tölvuárás

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 13. mars 2019 22:18

Mark Zuckerberg er ekki glaður í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir Íslendingar hafa eflaust tekið eftir þá liggur stærsti samfélagsmiðill heims, Facebook, niðri. Forsvarsmenn Facebook tilkynntu þetta fyrr í dag á Twitter.

Það hafa ekki aðeins verið bilanir í Facebook heldur einnig í öðrum systurmiðlum fyrirtækisins, Instagram, Messenger og WhatsApp. Virðast þessir tæknilegu örðugleikar ná til fólks um heim allan, til Bandaríkjanna, Mið- og Suður-Ameríku og Evrópu, eins og sést á síðunni Down Detector.

Sögusagnir spruttu upp í dag að þetta ástand væri vegna árás tölvuþrjóta en forsvarsmenn Facebook vísa því á bug í tísti, eins og sjá má hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Gisle vaknaði við hávaða í húsinu – Var nærri drepinn af innbrotsþjófi

Gisle vaknaði við hávaða í húsinu – Var nærri drepinn af innbrotsþjófi
Pressan
Í gær

Svona vinna svikahrapparnir sem herja á saklausa borgara: „Var hann hræddur? Já, hann var skíthræddur“

Svona vinna svikahrapparnir sem herja á saklausa borgara: „Var hann hræddur? Já, hann var skíthræddur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vill nota sérstaka kannabisrafmynt

Vill nota sérstaka kannabisrafmynt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er maðurinn sem er grunaður um árásina í Utrecht – Þrír látnir og níu særðir

Þetta er maðurinn sem er grunaður um árásina í Utrecht – Þrír látnir og níu særðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Grunaður raðmorðingi handtekinn í Kaupmannahöfn – Minnst þrjú fórnarlömb – Óttast að þau séu mun fleiri

Grunaður raðmorðingi handtekinn í Kaupmannahöfn – Minnst þrjú fórnarlömb – Óttast að þau séu mun fleiri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún lést 27 klukkustundum eftir fæðinguna – Eitthvað sagði manninum hennar að fara beint í tölvuna hennar

Hún lést 27 klukkustundum eftir fæðinguna – Eitthvað sagði manninum hennar að fara beint í tölvuna hennar