fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Ríkisstjóri Kaliforníu stöðvar aftökur í ríkinu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 19:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gavin Newsom, ríkisstjóri í Kaliforníu, ætlar að stöðva aftökur í ríkinu og milda refsingar þeirra 737 fanga sem sitja nú á dauðaganginum svokallað í ríkinu og bíða aftöku.

BBC segir að Newsom ætli að undirrita tilskipun þessa efnis. Þar mun koma fram að dauðarefsingar „séu ekki samræmi við undirstöðugildi samfélagsins“.

Engin hefur verið tekinn af lífi í Kaliforníu síðan 2006 en mörg dómsmál vegna aftökuaðferða hafa staðið yfir á þessum tíma. Newson ætlar að milda refsingar hinna dauðadæmdu, að minnsta kosti til bráðabirgða, en enginn verður látinn laus.

Frá 1978 hafa rúmlega 900 manns verið dæmdir til dauða í Kaliforníu en aðeins 13 þeirra hafa verið teknir af lífi. 79 létust af eðlilegum orsökum og 26 tóku eigið líf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?