fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Pressan

Ríkisstjóri Kaliforníu stöðvar aftökur í ríkinu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 19:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gavin Newsom, ríkisstjóri í Kaliforníu, ætlar að stöðva aftökur í ríkinu og milda refsingar þeirra 737 fanga sem sitja nú á dauðaganginum svokallað í ríkinu og bíða aftöku.

BBC segir að Newsom ætli að undirrita tilskipun þessa efnis. Þar mun koma fram að dauðarefsingar „séu ekki samræmi við undirstöðugildi samfélagsins“.

Engin hefur verið tekinn af lífi í Kaliforníu síðan 2006 en mörg dómsmál vegna aftökuaðferða hafa staðið yfir á þessum tíma. Newson ætlar að milda refsingar hinna dauðadæmdu, að minnsta kosti til bráðabirgða, en enginn verður látinn laus.

Frá 1978 hafa rúmlega 900 manns verið dæmdir til dauða í Kaliforníu en aðeins 13 þeirra hafa verið teknir af lífi. 79 létust af eðlilegum orsökum og 26 tóku eigið líf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Gisle vaknaði við hávaða í húsinu – Var nærri drepinn af innbrotsþjófi

Gisle vaknaði við hávaða í húsinu – Var nærri drepinn af innbrotsþjófi
Pressan
Í gær

Svona vinna svikahrapparnir sem herja á saklausa borgara: „Var hann hræddur? Já, hann var skíthræddur“

Svona vinna svikahrapparnir sem herja á saklausa borgara: „Var hann hræddur? Já, hann var skíthræddur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vill nota sérstaka kannabisrafmynt

Vill nota sérstaka kannabisrafmynt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er maðurinn sem er grunaður um árásina í Utrecht – Þrír látnir og níu særðir

Þetta er maðurinn sem er grunaður um árásina í Utrecht – Þrír látnir og níu særðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Grunaður raðmorðingi handtekinn í Kaupmannahöfn – Minnst þrjú fórnarlömb – Óttast að þau séu mun fleiri

Grunaður raðmorðingi handtekinn í Kaupmannahöfn – Minnst þrjú fórnarlömb – Óttast að þau séu mun fleiri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún lést 27 klukkustundum eftir fæðinguna – Eitthvað sagði manninum hennar að fara beint í tölvuna hennar

Hún lést 27 klukkustundum eftir fæðinguna – Eitthvað sagði manninum hennar að fara beint í tölvuna hennar