fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Pressan

Reyndu að smygla milljónum sígaretta

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 21:30

Mynd úr safni. Danskur lögreglubíll.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska og pólska lögreglan handtóku í gær sjö menn sem eru grunaðir um að vera félagar í stórum smyglhring. Smyglararnir eru taldir hafa reynt að smygla um 16 milljónum sígaretta til Danmerkur frá Póllandi.

Um er að ræða ólöglega framleiddar sígarettur sem líkjast þekktum sígarettumerkjum. Í fréttatilkynningu frá dönsku lögreglunni kemur fram að ef þessar sígarettur hefðu komist á danskan markað hefði tekjutap ríkisins verið sem nemur 270 til 360 milljónum íslenskra króna.

Hinir handteknu eru á aldrinum 42 til 54 ára. Þeir verða færðir fyrir dómara þar sem gæsluvarðhalds verður krafist yfir þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Gisle vaknaði við hávaða í húsinu – Var nærri drepinn af innbrotsþjófi

Gisle vaknaði við hávaða í húsinu – Var nærri drepinn af innbrotsþjófi
Pressan
Í gær

Svona vinna svikahrapparnir sem herja á saklausa borgara: „Var hann hræddur? Já, hann var skíthræddur“

Svona vinna svikahrapparnir sem herja á saklausa borgara: „Var hann hræddur? Já, hann var skíthræddur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vill nota sérstaka kannabisrafmynt

Vill nota sérstaka kannabisrafmynt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er maðurinn sem er grunaður um árásina í Utrecht – Þrír látnir og níu særðir

Þetta er maðurinn sem er grunaður um árásina í Utrecht – Þrír látnir og níu særðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Grunaður raðmorðingi handtekinn í Kaupmannahöfn – Minnst þrjú fórnarlömb – Óttast að þau séu mun fleiri

Grunaður raðmorðingi handtekinn í Kaupmannahöfn – Minnst þrjú fórnarlömb – Óttast að þau séu mun fleiri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún lést 27 klukkustundum eftir fæðinguna – Eitthvað sagði manninum hennar að fara beint í tölvuna hennar

Hún lést 27 klukkustundum eftir fæðinguna – Eitthvað sagði manninum hennar að fara beint í tölvuna hennar