fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Reyndu að smygla milljónum sígaretta

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 21:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska og pólska lögreglan handtóku í gær sjö menn sem eru grunaðir um að vera félagar í stórum smyglhring. Smyglararnir eru taldir hafa reynt að smygla um 16 milljónum sígaretta til Danmerkur frá Póllandi.

Um er að ræða ólöglega framleiddar sígarettur sem líkjast þekktum sígarettumerkjum. Í fréttatilkynningu frá dönsku lögreglunni kemur fram að ef þessar sígarettur hefðu komist á danskan markað hefði tekjutap ríkisins verið sem nemur 270 til 360 milljónum íslenskra króna.

Hinir handteknu eru á aldrinum 42 til 54 ára. Þeir verða færðir fyrir dómara þar sem gæsluvarðhalds verður krafist yfir þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?