fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Pressan

Fyrrum knattspyrnuþjálfari dæmdur í 11 ára fangelsi – Var með 40 kíló af amfetamíni

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. mars 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var Allan Næsager, 44 ára, dæmdur í 11 ára fangelsi af undirrétti í Næstved í Danmörku.

Þessi fyrrum knattspyrnuþjálfari var gripinn glóðvolgur þegar hann var að setja 30 kíló af amfetamíni í frysti í geymslu Herlufsholm íþróttamiðstöðina. Auk þess fundust 10,1 kíló af amfetamíni í bíl hans.

Fyrir rétti sagðist hann ekki hafa vitað að þetta væri amfetamín, hafi talið þetta vera stera. Dómurinn lagði ekki trúnað á þá frásögn og sakfelldi hann fyrir vörslu á 41,1 kílói af amfetamíni.

Næsager áfrýjaði dómnum samstundis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Gisle vaknaði við hávaða í húsinu – Var nærri drepinn af innbrotsþjófi

Gisle vaknaði við hávaða í húsinu – Var nærri drepinn af innbrotsþjófi
Pressan
Í gær

Svona vinna svikahrapparnir sem herja á saklausa borgara: „Var hann hræddur? Já, hann var skíthræddur“

Svona vinna svikahrapparnir sem herja á saklausa borgara: „Var hann hræddur? Já, hann var skíthræddur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vill nota sérstaka kannabisrafmynt

Vill nota sérstaka kannabisrafmynt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er maðurinn sem er grunaður um árásina í Utrecht – Þrír látnir og níu særðir

Þetta er maðurinn sem er grunaður um árásina í Utrecht – Þrír látnir og níu særðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Grunaður raðmorðingi handtekinn í Kaupmannahöfn – Minnst þrjú fórnarlömb – Óttast að þau séu mun fleiri

Grunaður raðmorðingi handtekinn í Kaupmannahöfn – Minnst þrjú fórnarlömb – Óttast að þau séu mun fleiri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún lést 27 klukkustundum eftir fæðinguna – Eitthvað sagði manninum hennar að fara beint í tölvuna hennar

Hún lést 27 klukkustundum eftir fæðinguna – Eitthvað sagði manninum hennar að fara beint í tölvuna hennar