fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Lýst yfir fullnaðarsigri á ISIS

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 23. mars 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lýst hefur verið yfir lokasigri yfir hryðjuverkasamtökunum ISIS. Þar með er fjögurra ára barátta loks á enda. ISIS-liðar réðu eitt sinn yfir landsvæði sem náði yfir um þriðjung af Sýrlandi og Írak.

SDF í Sýrlandi lýstu yfir sigrinum á Twitter í dag. Mustafa Bali, fjölmiðlafulltrúi SDF, sagði á twitter í gær að barist yrði áfram á svæðinu Baghouz til að „afgreiða það sem eftir er af ISIS

Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna lýsti því yfir í gær að ISIS hefði ekkert svæði innan Sýrlands lengur til umráða.

Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Patrick Shanahan, gaf Donald Trump Bandaríkjaforseta skýrslu um málið á meðan forsetinn flaug til Flórída. Þessu greindi talskona hvíta hússins, Sarah Sanders frá.  Hún greindi frá því að vopnað lið ISIS hefði að fullu verið upprætt.

Baghouz var síðasta landsvæði ISIS og er staðsett á landamærum Íraks.

Frétt Al Jazeera

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“