fbpx
Föstudagur 19.apríl 2019
Pressan

Lýst yfir fullnaðarsigri á ISIS

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 23. mars 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lýst hefur verið yfir lokasigri yfir hryðjuverkasamtökunum ISIS. Þar með er fjögurra ára barátta loks á enda. ISIS-liðar réðu eitt sinn yfir landsvæði sem náði yfir um þriðjung af Sýrlandi og Írak.

SDF í Sýrlandi lýstu yfir sigrinum á Twitter í dag. Mustafa Bali, fjölmiðlafulltrúi SDF, sagði á twitter í gær að barist yrði áfram á svæðinu Baghouz til að „afgreiða það sem eftir er af ISIS

Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna lýsti því yfir í gær að ISIS hefði ekkert svæði innan Sýrlands lengur til umráða.

Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Patrick Shanahan, gaf Donald Trump Bandaríkjaforseta skýrslu um málið á meðan forsetinn flaug til Flórída. Þessu greindi talskona hvíta hússins, Sarah Sanders frá.  Hún greindi frá því að vopnað lið ISIS hefði að fullu verið upprætt.

Baghouz var síðasta landsvæði ISIS og er staðsett á landamærum Íraks.

Frétt Al Jazeera

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Ein lengsta aparóla heims slitnaði með skelfilegum afleiðingum

Ein lengsta aparóla heims slitnaði með skelfilegum afleiðingum
Pressan
Í gær

Ríkasti maður Kína: „72 tíma vinnuvika er gjöf“

Ríkasti maður Kína: „72 tíma vinnuvika er gjöf“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Katie Boumann átti stóran þátt í fyrstu myndinni af svartholi – Í kjölfarið fóru netverjar að efast um verk hennar

Katie Boumann átti stóran þátt í fyrstu myndinni af svartholi – Í kjölfarið fóru netverjar að efast um verk hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Í mál við mömmu og pabba því þau hentu klámsafninu

Í mál við mömmu og pabba því þau hentu klámsafninu