fbpx
Föstudagur 19.apríl 2019
Pressan

Þóttist vera með krabbamein og sveik háar fjárhæðir út úr góðhjörtuðu fólki

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2019 08:00

Nicole birti mynd af sér á sjúkrahúsi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fertug bresk kona, Nicole Elkabbas, hefur verið ákærð fyrir vægast sagt ósmekklegt framferði. Hún þóttist vera með krabbamein og fékk góðhjartað fólk til að „fjármagna krabbameinsmeðferð“. Alls hafði hún 45.000 pund, sem svarar til um sjö milljóna íslenskra króna, upp úr krafsinu.

The Sun skýrir frá þessu. Fram kemur að Nicole, sem hefur komið fram sem grínisti í sjónvarpi, hafi verið ákærð í byrjun mánaðar fyrir að hafa svikið 45.350 pund út úr góðhjörtuðu fólki sem vildi styðja hana í baráttunni við krabbamein. Peningunum safnaði hún á netinu. Þetta gerði hún frá því í febrúar og fram í ágúst á síðasta ári.

Nicole var látin laus gegn tryggingu en á að mæta fyrir rétt í byrjun maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Ein lengsta aparóla heims slitnaði með skelfilegum afleiðingum

Ein lengsta aparóla heims slitnaði með skelfilegum afleiðingum
Pressan
Í gær

Ríkasti maður Kína: „72 tíma vinnuvika er gjöf“

Ríkasti maður Kína: „72 tíma vinnuvika er gjöf“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Katie Boumann átti stóran þátt í fyrstu myndinni af svartholi – Í kjölfarið fóru netverjar að efast um verk hennar

Katie Boumann átti stóran þátt í fyrstu myndinni af svartholi – Í kjölfarið fóru netverjar að efast um verk hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Í mál við mömmu og pabba því þau hentu klámsafninu

Í mál við mömmu og pabba því þau hentu klámsafninu