fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Voru spurð um leyndarmálið á bak við 82 ára langt hjónabandið – Enginn átti von á þessu svari

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2019 07:40

82 ára hamingjusamt hjónaband.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki öll hjónabönd sem endast lengi og hvað þá áratugum saman. Það er auðvitað ekki hversdagslegur viðburður að fólk nái þeim áfanga að hafa verið gift í 82 ár en það gerðist nýlega.

Þau D.W. Williams, 103 ára, og Willie Williams, 100 ára, fögnuðu nýlega 82 ára brúðkaupsafmæli sínu með fjölskyldu sinni og vinum. Þau eru ekki fjarri því að komast í Heimsmetabók Guiness sem elstu hjón heims.

Þau eru frá Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Í umfjöllun Boston 25 News er haft eftir barnabarni þeirra, BJ Williams-Greene, að það sé mikil blessun að sjá þau saman á þessum aldri og að hlutirnir gangi svona vel hjá þeim.

Þau hjónin hafa oft verið spurð hver leyndardómurinn á bak við langt og hamingjusamt hjónaband þeirra sé. Willie Williams telur ekki að það sé flókið:

„Verið góð við hvert annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Í gær

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?