fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Gríðarlegur trjádauði í bandarísku ofureldfjalli

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2019 15:49

Frá Yellowstone en þar undir er ofureldfjall.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yellowstone í Wyoming í Bandaríkjunum er ofureldfjall. Þetta er vinsæll ferðamannastaður og er Yellowstone þjóðgarður. Vegna sjóðheitrar kviku undir yfirborði ofureldfjallsins hafa tré drepist í stórum stíl nærri Tern Lake í norðvestur hluta þjóðgarðsins.

Svæðið er á stærð við fjóra knattspyrnuvelli. Samkvæmt frétt MSN þá hafa vísindamenn árum saman vitað að eitthvað væri að gerast neðanjarðar á svæðinu því tré byrjuðu að drepast og sú þróun hefur haldið áfram. 1994 var svæðið þakið trjám og þéttum gróðri.

Í Yellowstone er vitað um 10.000 heitar uppsprettur og hveri sem deilast niður á 120 stærri heit svæði.

Vísindamenn leggja áherslu á að þessi mikli trjádauði gefi ekki tilefni til að hafa áhyggjur, þetta sé þróun eins og við megi búast af ofureldfjalli.

Um 20 ofureldfjöll eru í heiminum en þau gjósa sjaldan eða að meðaltali á 100.000 ára fresti. En gos í þeim geta haft gríðarleg áhrif á loftslagið á jörðinni og ekki líf nær og fjær.

Yellowstone er í sjálfu sér ákveðin ógn við Bandaríkin og Norður-Ameríku. Þar gaus síðast fyrir 630.000 árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig