fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
Pressan

Hefja flug á lengstu innanlandsflugleið í heimi – 11,5 klukkustunda flug

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 13. apríl 2019 18:00

Vél frá Hawaiian Airlines.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stundum haft á orði að allt sé stærra í Bandaríkjunum en annarsstaðar. Það á vel við um innanlandsflug í þessu stóra landi en nú er hafið flug á lengstu innanlandsflugleið heims. Það tekur ellefu og hálfan tíma.

Independent skýrir frá þessu. Þessi langa flugleið er frá Boston í norðausturhluta landsins til Honolulu á Hawaii. Þetta er um 8.200 km flugleið.

Það er Hawaiian Airlines sem sinnir fluginu og notar  Airbus A330 vélar í það en þær taka 278 farþega.

Áður en flug á þessari leið hófst var lengsta innanlandsflugsleið heims á milli New York og Honolulu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Unglingur kærður fyrir að drepa lögfræðing með skrúfjárni

Unglingur kærður fyrir að drepa lögfræðing með skrúfjárni
Pressan
Í gær

7 af hverjum 10 „þola ekki að vera símalaus“

7 af hverjum 10 „þola ekki að vera símalaus“
Pressan
Í gær

Elon Musk segir okkur varnarlaus gegn heimsendaloftsteini

Elon Musk segir okkur varnarlaus gegn heimsendaloftsteini
Pressan
Í gær

Sýndi hótelstarfsmanni kynfærin: Stuttu síðar féll hann til jarðar af 10. hæð

Sýndi hótelstarfsmanni kynfærin: Stuttu síðar féll hann til jarðar af 10. hæð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Var búinn að játa sig sigraðan þegar hið ótrúlega gerðist

Var búinn að játa sig sigraðan þegar hið ótrúlega gerðist
Fyrir 2 dögum

Norðurá í Borgarfirði að detta í 300 laxa

Norðurá í Borgarfirði að detta í 300 laxa