fbpx
Fimmtudagur 20.júní 2019
Pressan

Hefja flug á lengstu innanlandsflugleið í heimi – 11,5 klukkustunda flug

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 13. apríl 2019 18:00

Vél frá Hawaiian Airlines.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stundum haft á orði að allt sé stærra í Bandaríkjunum en annarsstaðar. Það á vel við um innanlandsflug í þessu stóra landi en nú er hafið flug á lengstu innanlandsflugleið heims. Það tekur ellefu og hálfan tíma.

Independent skýrir frá þessu. Þessi langa flugleið er frá Boston í norðausturhluta landsins til Honolulu á Hawaii. Þetta er um 8.200 km flugleið.

Það er Hawaiian Airlines sem sinnir fluginu og notar  Airbus A330 vélar í það en þær taka 278 farþega.

Áður en flug á þessari leið hófst var lengsta innanlandsflugsleið heims á milli New York og Honolulu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Leikur raðmorðingi lausum hala á Sjálandi?

Leikur raðmorðingi lausum hala á Sjálandi?
Pressan
Í gær

Treyja Babe Ruth seld fyrir metfjárhæð – Rúmlega 700 milljónir

Treyja Babe Ruth seld fyrir metfjárhæð – Rúmlega 700 milljónir
Pressan
Í gær

Stakk skólasystur sína til bana – „Ég vildi vita hvernig það væri að drepa einhvern“

Stakk skólasystur sína til bana – „Ég vildi vita hvernig það væri að drepa einhvern“
Pressan
Fyrir 2 dögum

30 manns látnir eftir sjálfsmorðssprengjumenn – Talið að Boko Haram sé á bakvið árásinar

30 manns látnir eftir sjálfsmorðssprengjumenn – Talið að Boko Haram sé á bakvið árásinar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Í þessari flugvél situr þú inni í vængjunum

Í þessari flugvél situr þú inni í vængjunum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Viðvörun frá Ban Ki-moon: Hættan á kjarnorkustríði er meiri nú en hún hefur verið í áratugi

Viðvörun frá Ban Ki-moon: Hættan á kjarnorkustríði er meiri nú en hún hefur verið í áratugi