fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Veðbankar töpuðu miklu á sigri Tiger Woods

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 15. apríl 2019 16:30

Tiger Woods.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigur Tiger Woods, eins allra besta kylfings sögunnar, á Masters-mótinu í golfi á sunnudag var frábær fyrir Tiger og aðdáendur hans um allan heim. Hann var aftur á móti ekki eins góður fyrir veðbanka sem töpuðu svimandi háum fjárhæðum á sigri Tiger.

„Það er frábært að sjá Tiger koma til baka. En þetta er slæmur dagur fyrir William Hill – okkar stærsta tap í sögunni – en frábær dagur fyrir golfið,“ segir Nick Bogdanovich, framkvæmdastjóri William Hill-veðbankans.

Tiger hefur ekki átt sjö dagana sæla á undanförnum árum og voru liðin ellefu ár frá hans síðasta risatitli. Það voru þó margir sem höfðu trú á Tiger fyrir mótið ef marka má fjölda veðmála.

Einn sem tippaði á sigur Tiger fékk til að mynda 1,2 milljónir Bandaríkjadala, eftir að hafa lagt 85 þúsund dali undir fyrir mót á að hann myndi vinna. Það voru fleiri veðbankar en William Hill sem töpuðu. FanDuel tapaði hátt í 300 milljónum króna á sigri Tigers og svona mætti áfram telja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug