fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Kviknað í Notre Dame kirkju

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 15. apríl 2019 17:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill reykur stígur til himins frá Notre Dame kirkjunni í París. Ýmis myndbönd hafa náðst frá vettvangi og logar eldurinn á milli tveggja klukkuturna. Hermt er að yfirvöld séu að rýma svæðið að svo stöddu til að auðvelda megi aðgengi slökkviliðs og hjálp­ar­sveita. Ýmsir netverjar hafa greint frá því að það rigni ösku yfir borgina. Upptök eldsins eru enn ókunn en þykir líklegt að eldurinn gæti tengst framkvæmdum á svæðinu.

Notre Dame kirkjan var reist á árunum 1163 til 1345 og er ein stærsta og frægasta kirkja heims. Hún er eitt af meistaraverkum gotneskrar listar í Evrópu og heimsækja milljónir manna heimsækja kirkjuna árlega.

Að neðan má sjá fjölda myndbanda sem Twitter notendur hafa hlaðið upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rúllaði Braga í bankann og vildi taka út pening – Óhugnanlegt atvik endaði með handtöku

Rúllaði Braga í bankann og vildi taka út pening – Óhugnanlegt atvik endaði með handtöku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Roger þótti ekki duga sem fíkniefnaleitarhundur – Sannaði sig sem rústaleitarhundur

Roger þótti ekki duga sem fíkniefnaleitarhundur – Sannaði sig sem rústaleitarhundur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?