fbpx
Föstudagur 19.apríl 2019
Pressan

Frode Berg dæmdur í 14 ára fangelsi í Rússlandi

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskur dómstóll hefur dæmt Norðmanninn Frode Berg sekan fyrir að stunda njósnir á rússneskum kjarnorkukafbátum. Berg var dæmdur í 14 ára fangelsi en sérfræðingar telja að dómurinn gæti gert sambandið á milli Rússlands og Noregs ansi stirt.

Berg, fyrrverandi landamæravörður á landamærum Noregs og Rússlands, var handtekinn í desember 2017 en réttarhöldin fóru ekki fram fyrr en í þessum mánuði, á bak við luktar dyr. Hann neitaði sök og sagðist ekki hafa verið að njósna á vegum Noregs.

Hann viðurkenndi þó að hafa farið í sendiferðir fyrir norsku leyniþjónustuna. Tilgangurinn hafi þó ekki verið að stunda njósnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Ein lengsta aparóla heims slitnaði með skelfilegum afleiðingum

Ein lengsta aparóla heims slitnaði með skelfilegum afleiðingum
Pressan
Í gær

Ríkasti maður Kína: „72 tíma vinnuvika er gjöf“

Ríkasti maður Kína: „72 tíma vinnuvika er gjöf“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Katie Boumann átti stóran þátt í fyrstu myndinni af svartholi – Í kjölfarið fóru netverjar að efast um verk hennar

Katie Boumann átti stóran þátt í fyrstu myndinni af svartholi – Í kjölfarið fóru netverjar að efast um verk hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Í mál við mömmu og pabba því þau hentu klámsafninu

Í mál við mömmu og pabba því þau hentu klámsafninu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Í hvert sinn sem Liv sofnar getur hún dáið – „Draumur minn er að Liv geti lært að ganga og segja mamma“

Í hvert sinn sem Liv sofnar getur hún dáið – „Draumur minn er að Liv geti lært að ganga og segja mamma“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hörð ummæli dómsmálaráðherra í kjölfar mótmæla – „Ég skil ekki að fólk sé með svo lítið á milli eyrnanna að það sjái þetta ekki“

Hörð ummæli dómsmálaráðherra í kjölfar mótmæla – „Ég skil ekki að fólk sé með svo lítið á milli eyrnanna að það sjái þetta ekki“