fbpx
Mánudagur 22.júlí 2019  |
Pressan

Frode Berg dæmdur í 14 ára fangelsi í Rússlandi

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskur dómstóll hefur dæmt Norðmanninn Frode Berg sekan fyrir að stunda njósnir á rússneskum kjarnorkukafbátum. Berg var dæmdur í 14 ára fangelsi en sérfræðingar telja að dómurinn gæti gert sambandið á milli Rússlands og Noregs ansi stirt.

Berg, fyrrverandi landamæravörður á landamærum Noregs og Rússlands, var handtekinn í desember 2017 en réttarhöldin fóru ekki fram fyrr en í þessum mánuði, á bak við luktar dyr. Hann neitaði sök og sagðist ekki hafa verið að njósna á vegum Noregs.

Hann viðurkenndi þó að hafa farið í sendiferðir fyrir norsku leyniþjónustuna. Tilgangurinn hafi þó ekki verið að stunda njósnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikil aukning í ávísunum danskra lækna á kannabis

Mikil aukning í ávísunum danskra lækna á kannabis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óttast að of seint sé að grípa til aðgerða

Óttast að of seint sé að grípa til aðgerða
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dæmdur fyrir nauðgun af gáleysi

Dæmdur fyrir nauðgun af gáleysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hjartnæmt bréf frá móður til dóttur – Þetta ættu allir að lesa

Hjartnæmt bréf frá móður til dóttur – Þetta ættu allir að lesa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ástin á Tupac kostaði hann forstjórastarfið – Tupac-kökur, Tupac-dagar og Tupac-tölvupóstar

Ástin á Tupac kostaði hann forstjórastarfið – Tupac-kökur, Tupac-dagar og Tupac-tölvupóstar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eiturlyfjabaróninn „El Chapo“ dæmdur í lífstíðarfangelsi og þrjátíu ár að auki

Eiturlyfjabaróninn „El Chapo“ dæmdur í lífstíðarfangelsi og þrjátíu ár að auki