fbpx
Fimmtudagur 20.júní 2019
Pressan

Frode Berg dæmdur í 14 ára fangelsi í Rússlandi

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskur dómstóll hefur dæmt Norðmanninn Frode Berg sekan fyrir að stunda njósnir á rússneskum kjarnorkukafbátum. Berg var dæmdur í 14 ára fangelsi en sérfræðingar telja að dómurinn gæti gert sambandið á milli Rússlands og Noregs ansi stirt.

Berg, fyrrverandi landamæravörður á landamærum Noregs og Rússlands, var handtekinn í desember 2017 en réttarhöldin fóru ekki fram fyrr en í þessum mánuði, á bak við luktar dyr. Hann neitaði sök og sagðist ekki hafa verið að njósna á vegum Noregs.

Hann viðurkenndi þó að hafa farið í sendiferðir fyrir norsku leyniþjónustuna. Tilgangurinn hafi þó ekki verið að stunda njósnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Leikur raðmorðingi lausum hala á Sjálandi?

Leikur raðmorðingi lausum hala á Sjálandi?
Pressan
Í gær

Treyja Babe Ruth seld fyrir metfjárhæð – Rúmlega 700 milljónir

Treyja Babe Ruth seld fyrir metfjárhæð – Rúmlega 700 milljónir
Pressan
Í gær

Stakk skólasystur sína til bana – „Ég vildi vita hvernig það væri að drepa einhvern“

Stakk skólasystur sína til bana – „Ég vildi vita hvernig það væri að drepa einhvern“
Pressan
Fyrir 2 dögum

30 manns látnir eftir sjálfsmorðssprengjumenn – Talið að Boko Haram sé á bakvið árásinar

30 manns látnir eftir sjálfsmorðssprengjumenn – Talið að Boko Haram sé á bakvið árásinar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Í þessari flugvél situr þú inni í vængjunum

Í þessari flugvél situr þú inni í vængjunum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Viðvörun frá Ban Ki-moon: Hættan á kjarnorkustríði er meiri nú en hún hefur verið í áratugi

Viðvörun frá Ban Ki-moon: Hættan á kjarnorkustríði er meiri nú en hún hefur verið í áratugi