fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Frode Berg dæmdur í 14 ára fangelsi í Rússlandi

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskur dómstóll hefur dæmt Norðmanninn Frode Berg sekan fyrir að stunda njósnir á rússneskum kjarnorkukafbátum. Berg var dæmdur í 14 ára fangelsi en sérfræðingar telja að dómurinn gæti gert sambandið á milli Rússlands og Noregs ansi stirt.

Berg, fyrrverandi landamæravörður á landamærum Noregs og Rússlands, var handtekinn í desember 2017 en réttarhöldin fóru ekki fram fyrr en í þessum mánuði, á bak við luktar dyr. Hann neitaði sök og sagðist ekki hafa verið að njósna á vegum Noregs.

Hann viðurkenndi þó að hafa farið í sendiferðir fyrir norsku leyniþjónustuna. Tilgangurinn hafi þó ekki verið að stunda njósnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf