fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
Pressan

Harmleikur á Englandi: Hundur beit 9 ára dreng til dauða – Eigandinn handtekinn

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadie Totterdell var handtekin á lestarstöð í Plymouth á Englandi á laugardaginn. Grunur leikur á að það hafi verið hundurinn hennar sem beit Frankie MacRitchie, níu ára dreng, til dauða.

Hundurinn sem um ræðir er bolabítur en hann réðst á Frankie sem var einungis 9 ára gamall.

Sadie Totterdell var fjölskylduvinur MacRitchie-fjölskyldunnar en þau voru öll í fríi á sama sumarhúsasvæðinu. Talið er að árásin hafi farið fram þegar Frankie var skilinn einn eftir með hundinum á meðan Sadie og móðir Frankie fóru í nærliggjandi sumarhús að fá sér drykki.

Athugavert þykir að drengurinn hafi verið skilinn einn eftir með hundinum þar sem hundurinn hafði áður ráðist á fólk og gengur yfirleitt með múl á sér.

Um klukkutíma eftir að árásin átti sér stað sást til Sadie á lestarstöð þar sem hún gekk um með blóðugum bolabít.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Grannar munu berjast

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar