fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
Pressan

Unnu Pulitzer verðlaun fyrir umfjöllun um skotárás á eigin vinnustað

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska dagblaðið Capital Gazette vann sérstök heiðursverðlaun Pulitzer fyrir umfjöllun sína um skotárás sem átti sér stað á fréttastofunni þeirra.

Starfsmenn dagblaðsins greindu frá atburðum skotárásarinnar í rauntíma á samfélagsmiðlinum Twitter. Árásin var framin þann 28. júní í fyrra

Fimm starfsmenn létust í árásinni, þau John McNamaraWendi WintersRebecca Smith, Gerald Fischman og Rob Hiaasen.

Þrátt fyrir þetta létu starfsmenn Capital Gazette ekki kyrrt liggja en þeir gáfu út dagblað daginn eftir skotárásina. Dagblaðið innihélt umfjöllunina um árásina sem vann Pulitzer-verðlaunin.

Starfsmenn Capital Gazette fögnuðu ekki heldur féllust þau í faðma til að minnast þeirra 5 starfsmanna sem létu lífið í skotárásinni.

Skotárásin er ein mannskæðasta árás á fjölmiðla í sögu Bandaríkjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Grannar munu berjast

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar