fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
Pressan

DNA-rannsókn leiddi í ljós hvað læknirinn hafði gert

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jan Karbaat, hollenskur læknir sem sérhæfði sig í frjósemi kvenna, notaði sitt eigið sæði þegar hann aðstoðaði skjólstæðinga sína. Þetta leiddi DNA-rannsókn í ljós en Karbaat þessi lést árið 2017, 89 ára gamall.

Talið er að Karbaat hafi feðrað minnst 49 börn á löngum ferli sínum. Niðurstöður DNA-rannsóknar lágu fyrir á föstudag en þá voru liðin tvö ár frá því að fyrrverandi skjólstæðingar Karbaat og börn þeirra hófu baráttu sína fyrir því að fá málið á hreint. Nánustu aðstandendur Karbaat kröfðust þess að DNA-rannsóknin færi ekki fram.

Eftirmálar af þessu verða engir þar sem Kabaat er þegar látinn. Flest þeirra barna sem Karbaat feðraði eru nú á fertugsaldri og veitir þessi niðurstaða þeim að minnsta kosti einhverja hugarró.

„Eftir ellefu ára bið get ég loksins haldið áfram með líf mitt,“ sagði eitt þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar