fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

Var með 64 dauða ketti í íbúð sinni – 43 lifandi ketti auk hunda og svíns

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 17:00

Caycee Bregel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Caycee Bregel rak dýraathvarf heima hjá sér í Minnesota í Bandaríkjunum. Þar hugsaði hún meðal annars um hunda og ketti sem höfðu verið skildir eftir á vergangi. Ekki var annað vitað en að allt væri í stakasta lagi hjá henni og að hún sinnti dýrunum vel.

Þegar nokkrir borgarar kvörtuðu til yfirvalda yfir að svín gengi laust nærri heimili Bregel var eftirlitsmaður sendur á vettvang. Þegar hann opnaði dyrnar að húsi hennar mætti hræðileg lykt honum.

Í húsinu fundu eftirlitsmenn 64 dauða ketti, 43 lifandi ketti, fimm hunda og eitt svín.

„Þetta er ógeðslegt mál og sú sem var með þessi dýr verður að svara til saka fyrir þetta. Ég veit ekki hvað fór úrskeiðis hér. Maður verður að muna að konan reyndi í raun að bjarga dýrunum en kannski var verkefnið erfiðara en hún átti von á.“

Sagði Keith Schiff, eftirlitsmaður, um málið.

Bregel var nýlega dæmd til 200 klukkustunda samfélagsþjónustu og til að sækja sér aðstoð hjá sálfræðingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skilningarvitin hætta að starfa í ákveðinni röð þegar fólk er að deyja

Skilningarvitin hætta að starfa í ákveðinni röð þegar fólk er að deyja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fór að leita uppi draugahús á Ítalíu með kærastanum – Endaði líf sitt sem „mannleg fórn“

Fór að leita uppi draugahús á Ítalíu með kærastanum – Endaði líf sitt sem „mannleg fórn“