fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Læknar vara við hættulegu typpa trendi – „Sumir geta aldrei aftur stundað kynlíf“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Læknar í Nýju-Papúa Gíneu vara karlmenn sterklega við að sprauta efnum á borð við kókosolíu eða sílikoni í getnaðarlimi sína til að stækka þá. Læknarnir segja að þetta sé orðið svo algengt að þetta jafnist á við faraldur.

Í umfjöllun The Guardian um málið er haft eftir Akule Danlop, skurðlækni á Port Moresby General Hospital, að hann hafi fengið fimm svona tilfelli til sín í viku hverri síðustu tvö árin og það séu bara þeir sem leita sér aðstoðar, ekki sé vitað hversu margir leiti sér ekki aðstoðar.

Hann sagði einnig að margir þessara karla hljóti alvarlega áverka af þessu. Allt frá óeðlilegum klumpum, sem verða stærri en limurinn, upp í stór sár sem springja. Sumir eiga erfitt með þvaglát og að fá reisn.

Glen Mola, prófessor í þvagfæraskurðlækningum, sagði að margir af körlunum hafi verið blekktir af fólki sem reyni að efnast á óöryggi þeirra varðandi limastærð.

„Þeir eru blekktir til að greiða fyrir stækkun sem endar með alvarlegum skaða. Sumir geta aldrei aftur stundað kynlíf.“

Sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta