fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
Pressan

37 teknir af lífi í Sádi-Arabíu

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 14:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa tekið 37 einstaklinga af lífi vegna gruns um tengsl við hryðjuverkasamtök. Washington Post skýrir frá þessu og vitnar í ríkisfréttamiðil landsins. Mennirnir voru allir þarlendir ríkisborgarar.

Í frétt Washington Post kemur fram að mennirnir hafi meðal annars tekið þátt í starfsemi hryðjuverkahópa og tekið þátt í að dreifa öfgafullum skoðunum. Þá kemur fram að 43 einstaklingar hafi verið teknir af lífi í landinu á fyrstu þremur mánuðum ársins.

Sádi-Arabía er það ríki sem tekur hvað flesta fanga af lífi á ári hverju. Aðeins Kína og Íran, þar sem 249 til 285 manns voru teknir af lífi í fyrra, taka fleiri fanga af lífi. Í fjórða og fimmta sæti á þessum vafasama lista eru Írak og Pakistan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Grannar munu berjast

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar