fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Pressan

Skilaboð frá sjúkraflutningamanni – Einn svona miði getur bjargað lífi barns

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 07:01

Svona getur svona miði litið út.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur bjargað lífi barns að setja einn lítinn miða í bílstól þess. Þetta segir sjúkraflutningamaður í færslu á Facebook en hún hefur vakið mikla athygli undanfarna daga.

Fjallað var um skrif hans á vefsíðunni Practial Parenting og í kjölfarið hafa margir breskir fjölmiðlar fjallað um máið.

„Alltof oft komum við að slysum þar sem lítil börn eru í bílnum. Þau eru of lítil til að geta sagt nokkuð og foreldrarnir meðvitundarlausir.“

Skrifar hann. En við þessu er einfalt ráð sem getur bjargað lífi barnsins að hans sögn. Hann hvetur alla foreldra til að setja miða, með mikilvægum upplýsingum, á barnabílstóla. Slíkir miðar geta skipt sköpum varðandi líf eða dauða.

Á slíkum miðum á að hans sögn að koma fram nafn barnsins, fæðingardagur, hverja á að hafa samband við í neyðartilfellum, hvort barnið sé með einhverja sjúkdóma, hvort og þá hvaða lyf það notar og hver heimilislæknir þess er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Í gær

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“