fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
Pressan

Tesla-bifreið sprakk skyndilega þar sem hún stóð kyrrstæð í bílakjallara – Sjáðu myndbandið

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 18:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband náðist af kyrrstæðri Tesla Model S-bifreið springa í bílakjallara á sunnudaginn. Myndbandið sem kemur frá Kína vakti mikla athygli á samfélagsmiðlunum Weibo og Twitter.

Myndbandið kemur ekki út á góðum tíma fyrir Tesla sem ætlar sér að kynna nýja sjálfökutækni á allra næstu dögum.

„Við sendum teymi á staðinn undir eins og við erum að reyna að fá stjórnvöld þar í landi til að veita okkur upplýsingar,“ sagði í yfirlýsingu Tesla á mánudaginn.

Vitað er um að minnsta kosti 14 atvik þar sem kveiknað hefur í Tesla-bifreiðum frá árinu 2013, en í flestum tilfellum var það eftir árekstur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Grannar munu berjast

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar