fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Bandaríkin hækka tolla á kínverskar vörur

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 10. maí 2019 08:01

Hefur hann stundað kerfisbundin skattsvik?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísk stjórnvöld hækkuðu í morgun tolla á kínverskar vörur eins og Donald Trump, forseti, boðaði fyrr í vikunni. Samninganefndir ríkjanna funduðu í gær til að leita lausna á deilum ríkjanna um tolla- og viðskiptamál en án árangurs. Viðræðunum verður þó haldið áfram í dag.

Kínversk stjórnvöld sögðu í morgun að þau muni bregðast við tollunum en skýrðu ekki nánar frá hvernig. Þau hafa áður hótað að hækka tollar á bandarískar vörur.

Með hækkuninni í morgun hækka tollar á kínverskar vörur, sem eru fluttar til Bandaríkjanna, úr tíu prósentum í 25 prósent. Þessir tollar ná til vara að verðmæti 200 milljarða dollara. Löndin hafa lengi deilt á viðskiptasviðinu en hafa ekki náð saman um viðskiptasamning.

Donald Trump hefur verið harðorður í garð Kínverja vegna viðskipta ríkjanna og hefur sagt að þeir hafi svikið fyrri samninga margoft. Þessu vísa Kínverjar á bug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Orrustan um Bretland

Orrustan um Bretland
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku