fbpx
Föstudagur 23.ágúst 2019  |
Pressan

Fimm látnir eftir árás í Pakistan

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 12. maí 2019 15:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pakistanski herinn fullyrðir að mennirnir sem réðust inn í lúxushótel í Balokistan-héraði í gær hafi myrt fjóra starfsmenn hótelsins og einn hermann.

Árásarmennirnir þrír voru síðan drepnir í skotbardaga sem tók nokkrar klukkustundir. Sex manns særðust.

Talsmaður hótelsins segir að fáir gestir hafi verið á hótelinu vegna Ramadan, heilags föstu-mánaðar múslima.

Balókistanski aðskilnaðar frelsis-herinn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni en í yfirlýsingu sinni segir að hótelið sé kínversk peningamaskína sem dragi að sér erlenda fjárfesta sem henti ekki heimamönnum.

Í seinasta mánuði urðu sömu samtök 11 manns að bana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Vandræðaleg bilun í bílastæðahúsi – 18 bílar fastir inni vikum saman

Vandræðaleg bilun í bílastæðahúsi – 18 bílar fastir inni vikum saman
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Vill varpa kjarnorkusprengjum á Mars

Vill varpa kjarnorkusprengjum á Mars
Pressan
Í gær

Dularfull lungnaveikindi – Telja þau tengjast notkun rafretta

Dularfull lungnaveikindi – Telja þau tengjast notkun rafretta
Pressan
Í gær

Gríðarlegur laxadauði í Alaska – Vita ekki ástæðuna

Gríðarlegur laxadauði í Alaska – Vita ekki ástæðuna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fimm drepnir á rúmensku geðsjúkrahúsi

Fimm drepnir á rúmensku geðsjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skjöl varpa ljósi á sjúkan huga Epstein – Tólf ára stúlkum flogið til hans

Skjöl varpa ljósi á sjúkan huga Epstein – Tólf ára stúlkum flogið til hans