fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
Pressan

Hræðileg uppgötvun herbergisþernunnar

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 13. maí 2019 05:47

Gistiheimilið sem um ræðir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þerna á gistiheimili í Passau í Þýskalandi gerði á laugardaginn hræðilega uppgötvun. Þegar hún ætlaði að þrífa eitt herbergið á gistiheimilinu fann hún þrjú mannslík. Örvar úr lásboga sátu fastar í öllum líkunum.

Í herberginu voru einnig tveir lásbogar. Fórnarlömbin eru öll þýskir ríkisborgarar, 53 ára karlmaður og tvær konur, 30 og 33 ára.

Lögreglan veit ekki enn hvort fólkið þekktist eða hvað gerðist í herberginu sem varð til þess að fólkið lést. Þá er ekki ljóst hvort fólkið lést af völdum örvanna eða af öðrum orsökum. Lögreglan segir þó að ekkert bendi til að aðrir en hin látnu hafi verið í herberginu.

Nú er beðið eftir niðurstöðu krufningar í þeirri von að hún varpi ljósi á hvað gerðist á bak við luktar dyr herbergisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar