fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
Pressan

Lásbogamorðin í Þýskalandi vinda upp á sig – Fundu tvö lík til viðbótar

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 05:59

Gistiheimilið sem um ræðir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og DV skýrði frá í gær fundust lík þriggja, eins karls og konu, á gistiheimili í Passau í Bæjaralandi á laugardaginn. Örvar úr lásboga voru í öllum líkunum. Ekki er enn vitað hvort örvarnar urðu fólkinu að bana en niðurstöðu krufningar er beðið. En málið tók nýja og óvænta stefnu í gær því þá fann lögreglan tvö kvenmannslík til viðbótar og telur að málið tengist málinu í Passau.

Líkin fundust í íbúð í Wittingen í Niedersachsen. Íbúðin er í eigu eins hinna látnu í Passau. Lögreglan hefur ekki viljað skýra frá hvað varð konunum að bana en segir að „ekki hafi verið um sjálfsvíg að ræða“.

Lögreglan er nú að rannsaka hvaða tengsl voru á milli fórnarlambanna. Ekki er enn búið að bera kennsl á konurnar sem fundust í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar