fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
Pressan

Tvær flugvélar rákust saman í Bandaríkjunum – Fimm létust

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 08:01

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm létust í gær þegar tvær sjóflugvélar rákust saman í Alaska í Bandaríkjunum. Margir slösuðust alvarlega og eins er saknað.

Samkvæmt frétt Anchorage Daily News voru flugvélarnar að flytja farþega úr farþegaskipi til og frá landi þegar þær rákust saman nærri Ketchikan í suðaustanverðu Alaska. 16 voru um borð í flugvélunum.

Farþegarnir voru allir farþegar á skemmtiferðaskipinu Royal Princess. Slysið varð um klukkan 15 að staðartíma.

Bandaríska strandgæslan sendi strax þyrlur og skip á slysstað. 10 farþegum var bjargað upp í nærstatt skip. Þrír þeirra eru alvarlega slasaðir.

Ekki er vitað af hverju vélarnar rákust saman en slæmt veður var á slysstað og gæti það hafa átt sinn þátt í slysinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hætta sölu AstraZeneca bóluefnisins

Hætta sölu AstraZeneca bóluefnisins
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norska fjársjóðsleitin er hafin – Milljónir í boði og þú getur tekið þátt

Norska fjársjóðsleitin er hafin – Milljónir í boði og þú getur tekið þátt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er hústökufaraldur í Bandaríkjunum eða er hér um áróður hægri manna að ræða?

Er hústökufaraldur í Bandaríkjunum eða er hér um áróður hægri manna að ræða?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjölskyldufaðir í öngum sínum eftir að konan sem stakk son hans 108 sinnum með brauðhníf var dæmd til samfélagsþjónustu

Fjölskyldufaðir í öngum sínum eftir að konan sem stakk son hans 108 sinnum með brauðhníf var dæmd til samfélagsþjónustu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir alvarlegum heilaskaða eftir ljótan hrekk vina sinna

Varð fyrir alvarlegum heilaskaða eftir ljótan hrekk vina sinna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dagur frelsunar og hryllings

Dagur frelsunar og hryllings