fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
Pressan

Lögðu hald á 150.000 lítra af falskri ólífuolíu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 18:00

Mynd úr safni. Mynd:Pxhere

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska lögreglan lagði nýlega hald á 150.000 lítra af lélegri sólblómaolíu, sem var búið að lita til að hún líktist jómfrúarolíu sem er mun dýrari. Olían átti að stórum hluta að fara á markað í Þýskalandi og á Ítalíu. 20 voru handteknir í tengslum við málið.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Evrópulögreglunni Europol. Auk þess að enda á markaði í Þýskalandi og á Ítalíu fór hluti olíunnar á markað í Tékklandi, Hollandi, Spáni og Englandi.

Europol telur að glæpahópurinn hafi haft um átta milljónir evra á ári upp úr þessari svikastarfsemi.

Rannsókn málsins hófst þegar lögreglan fékk veður af að hópur glæpamanna keypti mikið magn sólblómaolíu til að „breyta“ í jómfrúarolíu. Það var gert með því að blanda ýmsum efnum og sojaolíu saman við sólblómaolíuna þannig að hún leit út fyrir að vera jómfrúarolía.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar