fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Pressan

19 ára barnshafandi kona myrt og barnið skorið laust úr móðurkviði

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 19:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lík Marlene Ochoa-Uriostegui, 19 ára, fannst nýlega bak við hús í Southwes Side í Chicago í Bandaríkjunum. Hún hvarf í síðasta mánuði en hún var barnshafandi. Líkið fannst í kjölfar þess að sjúkraflutningamenn voru kallaði í húsið vegna nýbura sem ætti í öndunarörðugleikum.

Lögreglan handtók nokkra í húsinu vegna rannsóknar málsins. Hún telur að Marlene hafi verið myrt og barnið síðan skorið laust úr móðurkviði.

Barnið er á sjúkrahúsi og er í lífshættu.

Krufning á líki Marlene hefur leitt í ljós að hún var kyrkt. Hún var gengin níu mánuði með barn sitt þegar hún hvarf þann 23. apríl þegar hún var á leið heim úr skóla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Í gær

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“