fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
Pressan

19 ára barnshafandi kona myrt og barnið skorið laust úr móðurkviði

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 19:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lík Marlene Ochoa-Uriostegui, 19 ára, fannst nýlega bak við hús í Southwes Side í Chicago í Bandaríkjunum. Hún hvarf í síðasta mánuði en hún var barnshafandi. Líkið fannst í kjölfar þess að sjúkraflutningamenn voru kallaði í húsið vegna nýbura sem ætti í öndunarörðugleikum.

Lögreglan handtók nokkra í húsinu vegna rannsóknar málsins. Hún telur að Marlene hafi verið myrt og barnið síðan skorið laust úr móðurkviði.

Barnið er á sjúkrahúsi og er í lífshættu.

Krufning á líki Marlene hefur leitt í ljós að hún var kyrkt. Hún var gengin níu mánuði með barn sitt þegar hún hvarf þann 23. apríl þegar hún var á leið heim úr skóla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar