fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
Pressan

Fyrrverandi andstæðingur Floyd Mayweather ásakaður um að nauðga barnungri dóttur sinni

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentínumaðurinn Carlos Baldomir, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum og fyrrum andstæðingur bæði Floyd Mayweather Jr. og Canelo Alvarez, hefur verið sakaður um kynferðisbrot gegn barnungri dóttur sinni.

Baldomir, sem er 48 ára, í dag hefur verið kærður af fyrrverandi eiginkonu sinni. Samkvæmt henni nauðgaði hann dóttur þeirra ítrekað þegar hún var átta og níu ára gömul.

Réttarhöldin munu fara fram í júlí, þremur árum eftir að hann var fyrst handtekinn fyrir brotin, en Baldomir gæti átt yfir höfði sér 20 ára fangelsisdóm.

Baldomir keppti í hnefaleikum á árunum 1994 til 2014. Á ferli sínum sigraði hann bæði Zab Judah og Alfredo Gatti og tapaði gegn Floyd Mayweather Jr. og Canelo Alvarez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar