fbpx
Fimmtudagur 20.júní 2019
Pressan

Góðar fréttir fyrir kaffifólk – Getur lengt lífið

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eitt að drekka tvo bolla af kaffi daglega getur lengt lífið um allt að tvö ár. Þetta er niðurstaða kóreskra vísindamanna sem fóru í gegnum 40 rannsóknir á þessu sviði. Á grunni þeirra komust þeir að þessu og segja að það séu margir kostir við að drekka kaffi ef fólk vill forðast ótímabæran dauða.

The Independent skýrir frá þessu.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kaffi kemur vel út úr vísindarannsóknum en meðal annars hefur verið sýnt fram á að þrír til fjórir bollar af kaffi á dag geti komið að gagni við að halda aftur af þróun sykursýki 2 og Parkinson.

Niðurstöður nýju rannsóknarinnar hafa verið birtar í vísindaritinu European Journal of Epidemiology.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Leikur raðmorðingi lausum hala á Sjálandi?

Leikur raðmorðingi lausum hala á Sjálandi?
Pressan
Í gær

Treyja Babe Ruth seld fyrir metfjárhæð – Rúmlega 700 milljónir

Treyja Babe Ruth seld fyrir metfjárhæð – Rúmlega 700 milljónir
Pressan
Í gær

Stakk skólasystur sína til bana – „Ég vildi vita hvernig það væri að drepa einhvern“

Stakk skólasystur sína til bana – „Ég vildi vita hvernig það væri að drepa einhvern“
Pressan
Fyrir 2 dögum

30 manns látnir eftir sjálfsmorðssprengjumenn – Talið að Boko Haram sé á bakvið árásinar

30 manns látnir eftir sjálfsmorðssprengjumenn – Talið að Boko Haram sé á bakvið árásinar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Í þessari flugvél situr þú inni í vængjunum

Í þessari flugvél situr þú inni í vængjunum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Viðvörun frá Ban Ki-moon: Hættan á kjarnorkustríði er meiri nú en hún hefur verið í áratugi

Viðvörun frá Ban Ki-moon: Hættan á kjarnorkustríði er meiri nú en hún hefur verið í áratugi