fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |
Pressan

Dýr mistök þjóns – Lét gest fá 700.000 króna vínflösku

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. maí 2019 05:59

Chateau le Pin Pomerol 2001.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Til gestsins sem fyrir mistök fékk flösku af Chateau le Pin Pomerol 2001, sem kostar 4.500 pund, við vonum að þú hafir átt gott kvöld.“

Þetta segir í tísti frá veitingastaðnum Hawksmoor í Manchester á Englandi. Þar urðu þjóni á þau mistök að bera fyrrnefnda vínflösku á borð fyrir gest veitingastaðarins. Sá hafði ekki pantað hana og vissi ekki hversu dýr flaskan er.

4.500 pund svara til um 700.000 íslenskra króna. En sá sem skrifaði tístið á Twitter fyrir veitingastaðinn gleymdi ekki að minnast á þjóninn seinheppna.

„Til þjónsins, sem fyrir mistök bar flöskuna á borð, brostu! Mistök eiga sér stað og við elskum þig samt sem áður!“

Tístin fóru á mikið flug á Twitter og margir hafa lagt orð í belg. Þá hefur verið bent á að viðbrögð veitingastaðarins hafi komið honum til góða markaðslega séð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Konunglegt foreldrafrí
Pressan
Í gær

Ótrúlegt hættuspil – Ók með dætur sínar á þakinu

Ótrúlegt hættuspil – Ók með dætur sínar á þakinu
Pressan
Í gær

Google viðurkennir að starfsmenn hlusti á upptökur frá Google Assistant

Google viðurkennir að starfsmenn hlusti á upptökur frá Google Assistant
Í gær

Ungviðið veiddi í Elliðaánum

Ungviðið veiddi í Elliðaánum
Pressan
Í gær

Opnuðu tvær grafir í Vatíkaninu í leit að líki unglingsstúlku – Fannst ekki en málin flæktust enn meira

Opnuðu tvær grafir í Vatíkaninu í leit að líki unglingsstúlku – Fannst ekki en málin flæktust enn meira
Pressan
Fyrir 3 dögum

Flóðbylgja fíkniefna á friðsælum eyjum

Flóðbylgja fíkniefna á friðsælum eyjum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Samsæriskenningar gera baráttuna gegn ebólu í Kongó erfiðari

Samsæriskenningar gera baráttuna gegn ebólu í Kongó erfiðari
Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðir lögsækir sjúkrahús: Vildi ekki eignast barn með Downs-heilkenni

Móðir lögsækir sjúkrahús: Vildi ekki eignast barn með Downs-heilkenni