fbpx
Fimmtudagur 27.júní 2019
Pressan

Kona tilkynnti um yfirstandandi innbrot í nótt – Óvænt sjón mætti fjölmennu lögregluliði

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. maí 2019 20:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nótt hringdi kona í lögregluna í Álasundi í Noregi og tilkynnti um yfirstandandi innbrot í Lerstad. Konan sagðist hafa séð fjölda fólks með ljós á höfðinu vera að sniglast í garði nágrannans hefur TV2 eftir talsmanni lögreglunnar.

Konan taldi að innbrotsþjófar væru á ferð og það var til að styrkja grunsemdir hennar að hún sá bíl í nágrenninu.

Lögreglan brást skjótt við og sendi fjölda lögreglumanna á vettvang en þar mætti óvænt sjón lögreglumönnum. Ljósin reyndust vera á sláttuvélmenni sem var að störfum um miðja nótt. Þar var skýringin á ljósaganginum komin.

Talsmaður lögreglunnar sagði að þrátt fyrir að svona hafi verið í pottinn búið að þessu sinni sé mikilvægt að fólk hringi í lögregluna ef það sér eitthvað óeðlilegt og þakkaði hann konunni fyrir árveknina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Alexander lá fastur í greni bjarnar í mánuð: Nær dauða en lífi þegar honum var bjargað – Sjáðu ótrúlegt myndband

Alexander lá fastur í greni bjarnar í mánuð: Nær dauða en lífi þegar honum var bjargað – Sjáðu ótrúlegt myndband
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Stórhættulegur leikur erlendra ferðamanna á Mallorca

Stórhættulegur leikur erlendra ferðamanna á Mallorca
Pressan
Í gær

Móðir raðmorðingja drepin á heimili sínu – Fór inn í barnaherbergi til að stinga börnin

Móðir raðmorðingja drepin á heimili sínu – Fór inn í barnaherbergi til að stinga börnin
Pressan
Í gær

Getum við átt von á loftslagsaðskilnaðarstefnu? Hinir efnaminni látnir borga brúsann

Getum við átt von á loftslagsaðskilnaðarstefnu? Hinir efnaminni látnir borga brúsann
Pressan
Í gær

23 ára kona settist upp í flugvél og hvarf síðan sporlaust á áfangastað

23 ára kona settist upp í flugvél og hvarf síðan sporlaust á áfangastað
Pressan
Fyrir 2 dögum

Heimamenn eyðilögðu hátíð nýnasista með snilldarbragði

Heimamenn eyðilögðu hátíð nýnasista með snilldarbragði