fbpx
Fimmtudagur 27.júní 2019
Pressan

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 22. maí 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregluyfirvöld í Dallas í Bandaríkjunum skoða nú hvort tengsl séu á milli tveggja morða sem framin voru á tveimur transkonum á dögunum. Þá var ráðist á þriðju konuna í apríl síðastliðnum og henni veittir talsverðir áverkar með hnífi.

Málið hefur eðli málsins samkvæmt vakið talsverðan óhug í Bandaríkjunum.

Vincent Weddington, fulltrúi lögreglunnar í Dallas, sagði á blaðamannafundi í gær að ákveðin líkindi væru með þessum þremur málum og því væri ekki hægt að útiloka hugsanleg tengsl. Enginn hefur þó enn sem komið er verið handtekinn.

Tuttugu og þriggja ára transkona, Muhlaysia Booker, var skotin til bana í Dallas á laugardag. Þá var aðeins liðinn einn mánuður frá því að myndband náðist af því þegar ráðist var á hana og henni veittir miklir líkamlegir áverkar. Fyrsta árásin var framin í október síðastliðinum en líkt og í tilfelli Booker var fórnarlambið skotið til bana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Alexander lá fastur í greni bjarnar í mánuð: Nær dauða en lífi þegar honum var bjargað – Sjáðu ótrúlegt myndband

Alexander lá fastur í greni bjarnar í mánuð: Nær dauða en lífi þegar honum var bjargað – Sjáðu ótrúlegt myndband
Fyrir 19 klukkutímum

Frábær veiði í Eystri Rangá

Frábær veiði í Eystri Rangá
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Setti tveggja ára son sinn í rúmið að kvöldi: Morguninn eftir var hann horfinn

Setti tveggja ára son sinn í rúmið að kvöldi: Morguninn eftir var hann horfinn
Pressan
Í gær

Fjöldi dauðsfalla í ferðamannaparadís – Ótrúleg skýring yfirvalda vekur athygli

Fjöldi dauðsfalla í ferðamannaparadís – Ótrúleg skýring yfirvalda vekur athygli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skelfilegar framtíðarhorfur – Ísinn á Grænlandi verður hugsanlega horfinn innan 1.000 ára

Skelfilegar framtíðarhorfur – Ísinn á Grænlandi verður hugsanlega horfinn innan 1.000 ára